Franur og JeffWho, þið hafið báðir nokkuð til ykkar máls því við erum svo óheppin að þurfa að nota sömu orðin yfir marga hluti, td segir í orðabók að land sé sá hluti jarðar sem er ekki hulin vatni en jafnframt getur land líka verið það sama og landsvæði sem samanstendur af vatni og landi og einig kynnu margir smiðir að segja að land væri hjálpartæki á sög! JaffWho, þegar þú verður aðeins eldri áttu trúlega eftir að læra meiri efnafræði og komast að því að frumefnin eru öll gerð úr því sama...