Þar sem það eru ótrúlega margir bókaormar hérna er tilvalið að spyrja ykkur hvernig þið byrið að lesa bækur. Sumir lesa alltaf síðasta kaflann eða blaðsíðuna áður en þeir byrja á bókinni, sumir sleppa alltaf formálanum, sumir klára ekki bækur vegna þess að þær eru leiðinlega, aðrir lesa helst ekki bækur og svo framvegis. Sjálfur les ég yfirleitt nokkrar bækur árlega. Sleppi formálum, les aldrei síðasta kaflan fyrr en er komið að honum og klára allar bækur nema að þær séu virkilega...