Þar sem að enginn var búinn að leggja þetta fram þá spyr ég bara: Hvaða bækur fenguð þið í jólagjöf og hvaða bækur er verið að lesa yfir hátíðirnar? Ég fékk Draumagildran eftir Stephen King, á íslensku þannig að ég verð helmingi styttri tíma að lesa hana, og svo fékk ég The Amazing Maurice and his educated rodents eftir Terry Pratchett, sá sem skrifaði Discworld. Hún lítur ágætlega út og verður örugglega ágætis lesning. Innan á kápunni stendur: Imagine a million clever rats. Rats that don´t...