Eftir seinasta ævintýrið mitt, sem kostaði mig 3 mánaða spítalavist plús ákafa meðferð hjá sálfræðingi var ég búin að fá nóg af þessu hættulega líferni mínu. Ég ákvað því að reyna að koma mér fyrir í lífinu og taka ellidögunum rólega. Ég flutti útúr húsinu mínu sem ég taldi mig ekki geta búið í lengur útaf slæmum minningum og fann mér litla blokkaríbúð í útjaðri Reykjavíkur. Ég byrjaði að sækja AA fundi útaf óhóflegri drykkju minni og í þeirri meðferð var hrútur að nafni Mikael. Við byrjuðum...