Hefur eitthvert ykkar fengið rófubeinssýkingu? Það er ólíklegt og flest ykkar eruð sjálfsagt að spyrja sjálf ykkur hvernig í fjandanum maður fær svoleiðis. Þetta er semsagt fæðingargalli eða eitthvað svoleiðis sem heitir Tvíburabróðir, minnir að læknirinn hafi sagt að þetta stafi af því að hryggurinn hafi ætlað að skiptast enn svo hætt við or sum. Enn já .. Ef ykkur langar að geta ekki legið, setið, labbað, staðið og varla klætt ykkur í skó til að fara uppá helvítis spítalann að láta deyfa...