Einu sinni fyrir langa löngu bjó maður útá túni. Sá maður hét Bjarni og var hann ungur og hress hann átti þó því miður til að vera frekar mikið útá þekju þegar kom að því að hann fór í málfræðipróf. Bjarni gekk heim til sín og sá nokkra dansara á túninu sínu, hann brást reiður við og spurði hvurn fjandann þeir væru að gera, en þá gufuðu þeir upp. Bjarni pældi ekkert meira í þessu heldur settist á uppáhaldsúfuna sína og talaðu við köttin Tuma. Tumi var stór og fallegur kisi sem vissi ekkert...