Þegar maður er að gera grín að fólki sem getur ekki/nennir ekki að skrifa rétt eða niðurlægja það þá skulum við aðeins hugsa um eitt frábærasta skáld sem uppi hefur verið á Íslandi.. Semsagt Halldór Laxness. Ég veit að kannski er ekki réttmætt að koma með hann sem dæmi þar sem ég er ekki viss hvort þessar reglur sem viðhafðar eru í dag voru notaðar þegar hann var að skrifa sínar bækur, enn það er samt fyndið að pæla í þessu. Hann skrifar; Húngrað, einginn, lángaði, saungnum og gángi svo dæmi...