Langar að svara Tittu aftur, og taka undir margt með henni, en hún skrifar: “Eins og ég segi, maður verður að vera reiðubúin til að breyta til frambúðar, en ekki bara þar til kjörþyngd er náð.” Ég er sammála þessu. Það er nákvæmlega sama hvaða aðferð er notuð við að grennast, ef maður gerir ekki vissar breytingar til frambúðar fitnar maður aftur. ”Varðandi vigtunina og þurrsteikinguna þá er það nú engu að síður stór hluti af þessu.” Ég þarf að vigta mat svona 2-3svar...