Knús á þig. Mér finnst ekkert smá ljótt að hún skuli koma svona fram við þig. Ef að maður lendir í því að gera svona mistök, eins og að kyssa einhvern annann (þó ég hafi aldrei gert það) og segjir svo makanum frá því er það vegna samvikubits og óskum um að sambandið haldist þrátt fyrir mistökin, eða þannig á það að vera. Það sem hún er að gera hljómar eins og að hún sé að reyn að særa þig eins mikið og hún getur. Með því að halda áfram að bera enga virðingu fyrir þér og koma fram við þig af...