ég er að byrja í skátum og mér hlakkar auðvitað til en mér langar að spyrja alla hvað ykkur finnast um skátana? ég er að spyrja hvort þið havið verið í skátum eða ekki.Ef þið voruð hvað eða hvernig fannst ykkur þarna gaman or boring? óska eftir ráðum :)