Humm….ég myndi eiginlega segja að munnvikið er bara þannig gert , (right, sérstaklega hjá kisum) að þær líti út fyrir að brosa…þegar þú gælir við kisa lokar hann oftastaugunum og það gerir það að verkum að hann liti ut fyrir að brosa (huðin færist eikkað smá upp,..) Og þó, enginn okkar hér er kisi sem getur tjáð sig um þetta mál :p