Einhver hér ofar sagði að hann fengi innblástur frá því hvernig hann skynjaði umhverfi sitt. Finnst það eiga við mig um líka. Samt sem áður teikna ég oftast bara eitthvað út í bláinn, bara eitthvað sem mér finnst flott, hauskúpur, drekar, kastalar, o.fl. sem ég fæ dellu fyrir. Teikna oftast bara þegar ég er í skólanum og missi athyglina eða þegar ég er heima að gera ekki neitt. Teikna sjaldnar heildarmyndir af einhverju en ekki. Held ég láti bara hugann reika.