Fyrstu bækurnar mættu alveg kallast barnabækur. Ég las þetta þegar ég var 9-11 ára. Bækurnar eru alltaf að verða grófari og meira af morðum og þannig löguðu í þeim. En ef þú ert að tala um barnabókmenntir sem jafn heiladautt stuff og Doddi, bangsímon og svoleiðis þá er ég svosem sammála þér. Harry Potter er ekki líkt því. En það eru til margar barnabækur og þær eru ekki allar endilega eins, og henta krökkum á öllum aldri.