Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hvernig get ég download-að Quicktime? (2 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég er algjört back-up freak sem er hrikalega illa við að installa forritum af netinu. Ég fíla alls ekki þessa nýju stefnu hjá risafyrirtækjunum að maður verði að installa forritunum þeirra af netinu, oft án þess að fá backup. Spurningin er því hvernig ég get downloadað quicktime? Ég varð mjög feginn að finna ráð til að fá IE6 hérna á huga, og hvet menn til þess að setja slík trikk inn hér!

Er Delphi eitthvað fyrir mig? (9 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég hef ekki hundsvit á forritun, en myndi gjarna vilja geta gert eitthvað, og hugsaði með mér að Delphi væri þá kannski sniðugt til að hjálpa mér við það. Ég er búinn að kíkja á Borland síðuna og sá að Delphi 6 personal edition er ókeypis - Stór bónus. Spurningin er svo hvort þetta sé eitthvað sniðugt fyrir mig, þar sem ég kann ekkert á þetta og pakkinn er yfir 140Mb - hvað ef hann gagnast mér ekkert? Delphi er einfalt, eða hvað? Ég veit allavega að mörg af þeim forritum sem ég nota eru gerð...

Er sagan skemmtileg? (15 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Menn lýsa oft spunaspilum sem sögu sem spilarar og stjórnandi skrifa saman og allir hafa áhrif á gang sögunnar. Þess vegna kom þessi pæling upp í hugann: Er sagan skemmtileg? Ég hef í gegnum tíðina spilað nánast öll kerfi, með öllum tegundum spilara og stjórnenda. Ég hef gjarnan punktað niður atburði í ævintýrunum sem ég hef verið að spila til að geta lesið yfir seinna meir. Ég verð að segja að mismunandi spilahópar skila af sér misskemmtilegum sögum, sumar eru illa samskeytt röð af...

Er forvitinn um prósentuhlutfall kynjanna hér. (0 álit)

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 2 mánuðum

mmmm kartöflur! (2 álit)

í Matargerð fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þetta er (THE) KARTÖFLURÉTTURINN Kartöflukaka 6-7 stórar kartöflur olia 2 stórar gulrætur salt og pipar Dressing hrein jógúrt majones steinselja dijon sinnep gróft sinnep(pommery) hvítlaukur, kraminn sítrónusafi ólífuolia pipar og salt og ýmislegt annað sem mér dettur í hug Kakan stilla ofnin á 200°C sneiða kartöflurnar í frekar þunnar skífur sem og gulræturnar setja kartöflurnar í frekar djúpa ofnhelda pönnu ásamt olíunni, salt og pipar, koma þeim svo þannig fyrir að þær liggi frekar þétt í...

Hver er best? (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 2 mánuðum

Finnst þér umræðan hér of einhæf (fáfnismótið)? (0 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 2 mánuðum

Hvernig eru flestar persónur þínar innrættar? (0 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Sameining? (15 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er orðið frekar langt síðan að ég fylgdist eitthvað með þessu, en í tilkynningunni um spilamót fáfnis er bent á að hafa samband við Nexus eða TheStone. Þýðir það að Nexus og Steinninn ævintýraverslun hafi verið sameinuð?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok