Orðið Noob er ekki oftast notað yfir nýliða,oft er það notað fyrir þá leiðinlegu,píkuskrækjandi,uppáþrengjandi smákrökkum. Þeir teamkilla fyrir farartæki, jú punisha án þess að hugsa og gera hvað sem er til að eyðileggja fyrir öðrum. Væri þetta öðruvísi ef ranksystemið væri ekki?? lítill munur að mínu mati. Jú við vorum nýliðar(noob) einusinni, ég sjálfur ber virðingu fyrir þeim nýliðum sem fyrirgefa fyrir mistök sín og jú það eru til nýliðar sem kunna ekki að ýta á Sorry takkan. LESA...