Ég á kött sem heitir Tumi Þumall og er 14 ára, enn ekki láta aldurinn fíflast með ykkur, hann getur ennþá slegið frá sér :Þ Hann hefur gengið í gegnum 2 flutninga á seinustu 4 árum, sem hefur verið mjög erfitt fyrir hann. Þegar við fluttum í blokk þá var ráðið að láta systir mína fá hann, það gekk svona ágætlega fyrstu 2 daganna enn síðan sást það á honum að hann væri ekkert ánægður þar útaf kettinum sem systir mín á, og á endanum strauk hann. Enn eftir 3 daga fannst hann mjálmandi fyrir...