Verða kettir alltaf svona lengi úti í fyrsta skiptið, minn hvarf í heilan sólarhring og mætti glorhungraður og át á sig gat og vildi komast út aftur, fékk hann frá kattholti og það er meira enn vika síðan ég fékk hann, er ég að gera rétt með að hleypa honum út svona fljótt?? hann er stundum rosalega kvekktur, heldur alltaf að ég sé að skamma hann