“Ef maður hefur skoðun á einhverju en það er rangt. Má banna manni að hafa þessa skoðun þar sem hún er röng?” Þetta var spurningin í skoðanakönnuninni meðan þetta var skrifað og ég fór bara að velta fyrir mér, er í rauninni til röng skoðun? Skv. einni skilgreiningu er skoðun, álit einhvers á einhverju án þess að hafa sönnun fyrir því að það getur staðist. Þess vegna má í raun segja að um leið og það er hægt að afsanna eitthvað á alla vegu sem hefur sagt eða finnst um eitthvað, þá er það í...