Allir líta einhvern tímann í kringum sig, horfa á líf annarra og hugsa; “svona ætla ég ekki að verða”. Níu til fimm vinna, sækja krakkana, búa til mat, horfa á sjónvarp, fara að sofa. Um helgar er það að dinner með vinum að tala um matargerð, fótbolta eða erfiðin við það að eiga kött. Rebellið í þér vill ekki þetta líf. Rebellið vill gera eitthvað sem skiptir máli. Vill læra, vinna við, kynnast fólki og gera það sem skiptir máli. En svo hverfur rebellið, metnaðurinn og allt tilheyrandi. Öll...