Ég hef alist upp við guðleysi og er sjálfur alger guðleysingi, hef aldrei haft gott álit á skipulögðum trúarbrögðum en þó leyft þeim að vera í friði, þessi trúarbrögð boða nú einu sinni gott og “komm on” án þeirra væru jólin eflaust ekki haldin hátíðleg. En nú á undanförnum dögum hef ég legið í þungum þönkum yfir trúarbrögðum, fyrir nokkrum vikum hefði ég leyft þeim að viðgangast afskiptalaust en nú hef ég gert mér grein fyrir því að trúarbrögð ættu alls ekki að viðgangast né að vera...