Sibbi gékk glaður í bragði að afgreiðsluborðinu. hann setti þar vörur sínar á borðið. Ein kleina. ,,Það gerir 120 krónur'' sagði afgreiðslukonan. Sibbi greyddi það gjald glaður í bragði, tók kleinuna í hönd og gékk út. þar sá hann mann liggja í götunni, sáran og svangan, og í hlandblautum fötum. ,,Vertu ekki leiður'' sagði Sibbi. ,,Ég á kleinu'' Maðurinn rauk upp eins og skot, og gékk glaður í bragði samferða Sibba. Svo sá Sibbi þegar 2 löggur voru að handtaka ofbeldismann. ,,Ekki rífast, ég...