Ég fer á fætur, klæði mig, og fæ mér morgunmat. ég borða kókópuffs. skyndilega tek ég eftir hvað brúni fuglinn horfir á mig, og brosir. er eitthvað fyndið við mig? ég rík uppúr stólnum og hann dettur. svo kýli ég kókópuffspakkan af alefli og garga, ÉG ER EKKI SVO FYNDIN NÚNA!! Mamma kemur reið, kókókúlur um allt gólf. hún fer að nöldra, og lætur mig þrífa allt upp, enn fuglinn byrjaði, og hann brosir enn. ég mun hefna mín. ég fer að spila á gítarinn minn. hækka í botn, og spila af ákaflegri...