tilvitnun Það skiptir þessu máli: Á 24. öld verður e.t.v. gerð bíómynd (eða þrívíddar-reynsla, hvað sem menn kunna að finna uppá í stað bíómyndar) um Napóleon. Í einni senunni kemur Naflajón stressaður in í “war roomið” sitt, sezt framað við sjónvarpið og bíður frétta af því hvernig flugmóðurskipunum sínum hafi reitt af við Trafalgar! Og De Gaulle segir honum náttúrlega að Churchill og Nelson séu búnir að rústa franska flotanum, en ekki sé enn öll von úti, etv takist að semja bandalag við...