franska byltingin var ekki mikið stríð, þar sem að það voru mjög fáir sem vildu verja kónginn, ameríska frelsisstríði nokkrum árum áður var meira stríð, enda þá voru bretar að reyna að kremja uppreisnina, enn hættu svo við. hefðu ábyggilega getað það hefðu þeir einbeitt sér að fullum krafti. stuttu eftir sjálfstæði bandaríkjanna ætluðu bandaríkjamenn að ,,frelsa'' kanada frá bretum. enn kandamenn voru eins og írakar, vildu ekki vera ,,frelsaðir'' og bretar og kandamenn spörkuðu í pungin á...