ja, í evrópu var ofboðslega mikill þjóðarrembingur, og allir vildu sanna að sitt land væri best, sem átti nú smá hluta í því, enn aðalástæðan var önnur, algjör tilviljun Franz Ferdinand, krónprins austur-ungverska keisaraveldisins var einhverstaðar í serbíu, og og reyndu margir að drepa hann, eftir einhverjar morðtilraunir var vinur hans, í öðrum bíl kominn á spítala, og hann ætlaði að kíkja á hann. enn þá hafði gleymst að segja bílstjóra Franz frá því. hann keyrði því hina fyrrvöldu leið og...