Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Copperfield
Copperfield Notandi síðan fyrir 19 árum, 7 mánuðum 34 ára karlmaður
738 stig
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.

Re: Getur einhver hjálpað mér.

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
virka þeir ekki bara í total war?

Re: Medieval II Total War spurning

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
amm, þá geturu fengið seint í leiknum fínustu bogamenn úr borgunum. enn fyrir utan það færðu bara annars flokks hermenn í borgunum.

Re: Medieval II Total War spurning

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
kastalarnir eru aðalega til að búa til hermenn, og eru með góða varnaraðstöðu, bestu kastalarnir eru með 3 veggi, town er meira svona til að græða peninga, getur þó líka gert hermenn þar, ef þú ert Frakkland og England geturu fengið seinna svona professional hermenn í town. enn aðalega gera town bara suckaða militia.

Re: Aðdragandi WWI

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 3 mánuðum
eg veit, enn hann var nú líka talsmaður friðar, sem gæti nú hafa gert hann svona óvinsælan.

Re: Aðdragandi WWI

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 3 mánuðum
jú, og þetta var neistinn sem sprengdi hana.

Re: Aðdragandi WWI

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ja, í evrópu var ofboðslega mikill þjóðarrembingur, og allir vildu sanna að sitt land væri best, sem átti nú smá hluta í því, enn aðalástæðan var önnur, algjör tilviljun Franz Ferdinand, krónprins austur-ungverska keisaraveldisins var einhverstaðar í serbíu, og og reyndu margir að drepa hann, eftir einhverjar morðtilraunir var vinur hans, í öðrum bíl kominn á spítala, og hann ætlaði að kíkja á hann. enn þá hafði gleymst að segja bílstjóra Franz frá því. hann keyrði því hina fyrrvöldu leið og...

Re: Hearts of Iron II: Doomsday

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
nei, enn eina sem mér dettur í hug er að þetta sé einfaldlega bara afsláttur á því að byrja samningaræður af þeim gerðum.

Re: Hundar sem hákarlabeita

í Hundar fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ég er ekki að fatta pointið þitt, enn eins og er, er frekar skortur á verkafólki enn þó segi ég að það megi slá aðeins á innflutningin.

Re: Hearts of Iron II: Doomsday

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
já, ég er búinn að fatta allt þar nema hvaða gagn er af mismunandi utanríkisráðherrum. enn ef þú ert þýskaland er nátturulega best að hafa fullt i interventionisimt, fullt í central planning +25% framleiðsla, fullt í standing army og fullt í hawk lobby. þá ertu dæmdur til að vinna nánast. nema kanski á netinu enn á netinu hef ég séð 1 mann vinna þýskaland sem frakkland, og vinna japan sem kína. ótrúlega góður sá maður. Bætt við 2. ágúst 2007 - 23:44 af hverju tókstu búlgaríu, ég stofna...

Re: Er kommúnismi raunverulega kommúnismi?

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 4 mánuðum
sammála, kommúnisminn bjargaði kúbu nánast með öllum læknunum og mentuninni sem fylgdi, áður var kúba alveg ógeðslegt land. og já, eftir viðskiptabann bandaríkjanna á kúbu og fall sovietríkjanna er enginn til að kaupa sykurframleiðslu kúbu og þar af leiðandi eru þeir sárfátækir.

Re: Hearts of Iron II: Doomsday

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
já, transport capacity. T.C. eru hjá myndinni af flutningabílnum, og lítið af því lætur hermennina þína vera lengur að endurskipuleggja sig. og á þeim tíma sem ég næ svona, er ég oftast með 600 í I.C. framleiðsla. annars tók mig langan tíma að fatta að hægt væri að skipta um stjórnmálamenn og auka þannig framleiðsluna.

Re: Might & Magic VII (Arcomage minigame)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég fór í allar krár landsins og vann þar í þessum leik, leiðinlegt að maður fékk peningin aðeins einu sinni :( annars vegar næ ég aldrei að klára leikinn, annaðhvort hrinur hann eða talvan mín :(

Re: Hearts of Iron II: Doomsday

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
uss suss, ertu ekki enn búinn að klára sovíetríkin, eina sem þarf er að breyta chief of staff í 20+org regain til að bæta upp lélegt morale sem blitzkrieg tæknin býr yfir og þá ætti málið að reddast, enn af hverju ertu með svona lítið í framleiðslu og transport capacity?

Re: Hundar sem hákarlabeita

í Hundar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
eins og mér finnst ég ætti að svara, ef menn segja að maður ætti að svara eins og þeim finnst er það nú bara orðinn einhver alvarleg málfrelsishefting með fasistalegu ívafi. enn auðvitað ætti maður að gæta þess að móðga engan.

Re: Kristin trú

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
einmitt, og það ætti varla að móðga neinn, mynd eins og þessi gæti talist móðgun, enn það fer rosalega í taugarnar á mér þegar trúaðir menn móðgast útaf trúleysi mínu, ekki móðgast ég þegar einhver segir guð minn almáttugur.

Re: Kristin trú

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég er nokkuð sammála, enn þó, fyrst þú ert trúleysingi eins og ég, fer aldrei í taugarnar á þér að ef maður talar um það að guð sé ekki til móðgast trúaðir, á meðan þeir geta talað um guð eins og þeir vilja og ekki megum við móðgast?

Re: Írak-Íran stríðið

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 4 mánuðum
já þetta er frekar pólítiskt, enn já, khomeini náði landamærunum aftur, senti svo skilmálana, vitandi að þeim yrði hafnað svo hann liði ekki álitshnekki fyrir að gera svo innrás til baka. svipað og bandaríkjamenn komdu alltaf með allskonar upplognar sögur og fáránlega hluti til að geta afsakað sig fyrir innrásinni í írak.

Re: Hundar sem hákarlabeita

í Hundar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
svo má vera, enn með því að svara kjánalega með sama pointi og ef maður gargar eins og górilla einhverjum óhroðum sem maður með lága greindarvísitölu setti saman er hægt að losna við óþarfa leiðindi.

Re: Lúkasarmálið - Helgi Rafn & Fjölmiðlar/Netverjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
nú, ég hafði nú ekki frétt það, enn líklegast hefur þetta mál hvort sem eð spurt út um bæinn sem hann bjó og flestir sem hann þekkti vissu af þessu.

Re: Hundar sem hákarlabeita

í Hundar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
jafn mikið og það sem þú segir, það þýðir ekkert að koma með einhverja eldgamla skoðannakönnun eins og ég segði nánast 78% landsmanna eru með lús skoðanakönnun Gallups 1363

Re: Lúkasarmálið - Helgi Rafn & Fjölmiðlar/Netverjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég hélt alltaf að hann væri einhver arabi þessi maður sem lék borat, því í Ali G var hann nokkuð arabalegur.

Re: Lúkasarmálið - Helgi Rafn & Fjölmiðlar/Netverjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
eh, múgæsingur er ekkert alltaf fyndinn, þessi gaur hefði líklega á endanum orðið fyrir líkamsárás hefði hundurinn ekki fundist, annars er ég líka of gáfaður fyrir múgæsingin, ég trúði því að þessi hundur hefði verið drepinn, enn ekki því endilega að þessi gaur hefði gert það, ákvað að bíða, sagði að vinur minn væri fífl sem ætti eftir að éta allt ofan í sig sem hann sagði, og hann gerir það núna. seinasta dæmi sem ég man svipuðu þessu endaði með sjálfsmorði, þegar einhver kennari var...

Re: Hundar sem hákarlabeita

í Hundar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
atvinnuleysi á íslandi er aðalega útaf leti, eða menn neita að vinna þær vinnur sem eru í boði, og ég hef nú ekkert séð að þeir pólverjar sem vinna með mér séu eitthvað launalægri enn ég. þeir einu sem ég veit um sem eru atvinnulausir eru það því að þeim er ekki treistandi til að vinna, því þeir mæta illa og eru latir.

Re: Hundar sem hákarlabeita

í Hundar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
soldið gamalt, seinast þegar ég tjekkaði var atvinnuleysi á íslandi 4% sem er ekkert slæmt enn eins og ég sagði kanski ætti að slá á þennan innflutning, enn ég tel ekki það að innflytjendur séu tilbúnir að vinna fyrir lægri pening, því að ef allir pólverjar hyrfu úr verksmiðjunum okkar, efast ég um að hægt væri að fylla þær af íslendingum því þetta er jú svona allir fara í skóla, maður fer í menntaskóla og svo iðn eða háskóla. í fátækari löndum er oft ekki hægt að komast í skóla og því fara...

Re: Hundar sem hákarlabeita

í Hundar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ójú, það er atvinnuleysi í öðrum löndum, enn í flestum vestrænum ríkjum er skortur á vinnuafli, og þar af leiðandi er sniðugt að taka menn burt þar sem atvinnuleysi er, og setja þá þar sem vinnuaflsskortur er. þá gengur allt aðeins betur, þó svo að ég myndi nú segja að það mætti slá aðeins á þennan innflutning. því jú ekki er atvinnan endalaus. enn í augnablikinu er nóg af henni, enn það á eftir að breytast þegar ríkisstjórnin bannar fiskveiðar almennt eins og hún virðist ætla sér að gera...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok