Já já, auðvitað er það allt saman rétt, enn gallinn við blitzkrieg var að ef sigurinn næðist ekki fljótt varð hún hálf ónýt. T.d. þegar ráðist var inní Sovíetríkin, gekk allt eins og í sögu þar til hungur og kuldi um rússnenska veturinn stöðvaði sókn þýska hersins. Suður-herinn tókst reyndar að sækja aðeins lengra, enn án ,,Blitzins'' var sovíeski herinn og stór biti fyrir þjóðverjana. Einnig má bæta því við að sá rússnenski stækkaði bara með framleiðslu og innflutingi á vopnum, sá þýski...