Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Copperfield
Copperfield Notandi síðan fyrir 19 árum, 7 mánuðum 34 ára karlmaður
738 stig
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.

Re: Leggðu baráttukonum lið!

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
hvað gerist ef undirskriftirnar eru nógu margar? Ekki SHIT! besta leið til þess væri að útrýma talíbönum og auka menntakerfið

Re: Sporvagnar og byggð

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
frá reykvíkingum, þótt ég sé ekki sjálfur búsettur þar get ég alveg ráðlaggt þeim að sóa ekki peningunum. alveg eins og reykvíkingar geta ráðlaggt landbyggðarmönnum að spilla ekki náttúrunni.

Re: Gylliboð stjórnmálamanna

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
hentug lausn, byggið fleirri verksmiðjur og flytjið útá landsbyggðina. Alltaf þegar eitthvað á að gera fyrir okkur koma reykvíkingar gólandi og gargandi og heimta að við hlífum náttúrunni.

Re: Virðing við hina dauðu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
ef einhver öðlast ekki virðingu mína meðan hann er lifandi, verður hann bara að lifa með að hafa glatað tækifærinu ef hann deyr. Eða ekki beint lifa með því, heldur vera dauður með því. Nei, ég er meira að segja mikið fyrir það að virða fólk minna þegar það er dáið, þá er engin hætta á að það móðgist.

Re: Sporvagnar og byggð

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
reykjavík :P auðvitað eru þeir andskoti ódýrir enn fyrst fólk vill ekki nota þá sé ég enga ástæðu til að vera að bruðla peningum í rándýra teina og sporvagna þegar unga fólkið hleypur útí banka við fyrsta tækifæri og tekur lán fyrir nýjum bíl.

Re: Gylliboð stjórnmálamanna

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
alveg eins og við útá landi viljum ekki láta stjórna okkur af mönnum sem aldrei hafa blotnað í lappirnar. Þess vegna er kerfið ágætt eins og það er, nokkur kjördæmi. Er ekki að biðja um forréttindi fyrir landsbyggðina, er bara að biðja um að einhver mæli fyrir okkur inná þingi.

Re: Norðmaður í Seðlabankanum

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
eina sem skiptir máli er að spaugstofan hafði rétt fyrirsér, þetta er allt eitt samsæri, norðmenn eru að taka yfir :)

Re: Vissir þú að það var sjálfstæðisflokkurinn sem sem hleraði síma landsmanna á árum áður?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
o nei, ég er ekki ríkur, enn ég trúi því að maður er það sem maður gerir sjálfan sig að. auðvitað styð ég að menn séu ekki að bruðla endalaust í heilbrigðiskerfið, og skerðingu örorkubóta(90% öryrkja sem ég þekki eru bara gerviöryrkjar, geta alveg unnið) og auðvitað vill ég einkavæðingu frekar enn ríkisvæðingu.

Re: IB

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
trailerinn var eins og kaldhæðni… enn ég held að þeir hafi ekki ætlað að vera kaldhæðnir :(

Re: 13 ára faðir

í Sorp fyrir 15 árum, 8 mánuðum
HAHAHA KRAKKINN Á SVO EFTIR AÐ BRENNA ÞENNAN SAMFESTING ÞEGAR HANN VERÐUR JAFNGAMALL OG FORELDRAR SÍNIR.

Re: aww

í Húmor fyrir 15 árum, 8 mánuðum
ugh seriusly, andlitið á þessari stelpu er eina ástæðan fyrir því að ég gaf einhvern skít í þessa frétt. bla bla bla 13 ára faðir í bretlandi bla bla bla WTF ER ÞETTA VIRKILEGA ANDLITIÐ Á STELPUNNI, BLÖÖÖÖÖÖÖGH(gubbhljóð)

Re: Skattahækkanir vinstristjórnarinnar

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
aldrei að vita uppá hverju verkalýðsfélögin taka :P

Re: ætlar XI í framboð?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
amm, umhverfissinni er ekki beint inni hjá hægri fólkinu. nema þeir hægrimenn sem sjá að hægt sé að græða á nátturúnni án virkjana :P

Re: Samfylkingin svikari

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
alveg rétt, fábjánar sem tóku körfulán og sögðu að útlendir hagfræðingar væru öfundsjúkir og geta síðan ekki borgað af eigin lánum heimta að ríkið reddi þeim. Kreppann er ekkert bara bönkunum að kenna, fólkið kom sér í eigin skuldir. Hvað skuldir bankana er 2 í stöðunni, bankarnir eru í eign ríkisins, og munu greiða arð og borga upp skuldirnar sínar við ríkið, eða ríkið stjórnar bönkunum þar til kreppan er yfirstaðin og bankarnir einhvers virði aftur og selur bankana aftur. Ég er hins vegar...

Re: Sporvagnar og byggð

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
það er ekki hægt að fá reykjarvíkurbúa til að nota strætóana sem er nánast verið að gefa þeim, þið fáið enga helvítis sporvagna.

Re: Skattahækkanir vinstristjórnarinnar

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég stórefa að ríkisstjórnin hugsi málið út til enda og reyni það. Hlusta bara á blanka afmetamínfíkla sem mótmæla og heimta að ríkir borgi meiri skatt, þótt þeir borgi meira nú þegar, enda er skattur reiknaður út í prósentum. Alveg eins og frumvarp þeirra til að gera refsivert að kaupa vændi var ekki hugsað út til enda og mun einungis hvetja menn til að versla frekar við melludólga og eyðileggja þar með alla vinnu sem lögð hefur verið í það. skyldi ríkisstjórnin hugsa útí það verður einnig...

Re: Vissir þú að það var sjálfstæðisflokkurinn sem sem hleraði síma landsmanna á árum áður?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
ja, ekki hafa samfylkingarmenn beðist afsökurnar enn samt eru þeir að auka við fylgi sitt. Þeir voru jú líka í stjórn, sem er eitthvað sem flestir hafa gleymt.

Re: Gylliboð stjórnmálamanna

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
og ég vill meina að reykvíkingar sem aldrei hafa stigið uppí bát hafi ekki sömu hagsmuni að gæta og við útá landi. Þar sem það er jú landsbyggðin sem heldur uppi efnahagnum með framleiðslu enn reykvíkingar sem klúðruðu henni með bankastarfsemi. ég treysti þeim einfaldlega ekki.

Re: Norðmaður í Seðlabankanum

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
ég veit ekki hvað maðurinn meinti, þetta er það sem ég hélt að hann meinti.

Re: Gylliboð stjórnmálamanna

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
nei takk, þá verðum við á norðvestur kjördæmi alltof ómerkileg og þingmenn hætta að spá í okkur, þá fyrst leggjast vestfyrðir af og kreppann skellur á nesið. Nóg af peningum á nesinu núna, ekki eitt stakt fyrirtæki farið á hausin enn.

Re: Norðmaður í Seðlabankanum

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
held hann meini að ef þú lifir á því að fokka í fjármálakerfinu fokkar fjármálakerfið í þér einn dagin.

Re: hugi.is/saga

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 8 mánuðum
líklega, a.m.k. er allt auðvelda búið. efast um að einhverjir okkar nenni að fara að grafa upp lifnaðarhætti á krímskaganum á bronsöld fyrir að gera grein. :P

Re: Vissir þú að það var sjálfstæðisflokkurinn sem sem hleraði síma landsmanna á árum áður?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
ollu þeir kreppunni? Ég hefði getað svarið að þetta hefði byrjað sem lausafjárkreppa eftir að gamla aðferðin að kaupa fyrirtæki og selja aftur gat ekki gengið endalaust. Fáránlegt hjá þér að skella svona þrugli framm. Gerðu þeir ekkert til að hjálpa heimilum? Enn þeir ríkisvæddu bankana svo bankarnir þyrftu ekki að innkalla öll bankalán og helmingur húsnæða landsins færi á nauðungaruppboð. Ég er búinn að hugsa mig 18 sinnum um og var aldrei viss um hvaða flokk ætti að kjósa, enn...

Re: hugi.is/saga

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 9 mánuðum
það er bara svo lítið af greinum hérna, held að það sé búið að skrifa um allt sem hægt er að skrifa um :P eftir 20 ár getum vvið farið að skrifa um Írakstsríðið og svoleiðist

Re: vantar rome total war

í Herkænskuleikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
held að enginn eigi hann og vill sjá af honum, verður víst að kaupa í búð(sem er líklegast ekki hægt á Íslandi) eða bara downloada
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok