Efnahagur evrópu hefði byggst mun hægar upp, spánn hefði eflaust ekki orðið að aumingja eins fljótt, þar sem þeir hefðu ekki byggt upp efnahag háðan gulli frá Ameríku, né lent í stríði við Bandaríkin. Bretland og Frakkland hefðu eflaust spjarað sig og sama gildir um Þýskaland svo aðstæður eins og í fyrri heimstyrjöld hefðu eflaust skollið á fyrr eða síðar, sennilega síðar því skortur ódýrri olíu frá Bandaríkjunum í byrjun 20. aldar hefði orðið til þess að iðnbylting í Evrópu hefði gengið um...