mér fannst slumdog ekki eiga alveg svona mörg verðlaun skilið…ekki misskilja mér fannst þetta frábær mynd og allt það, en fyrr má nú vera. mér fannst t.d. TCCOBB mun betri og átti skilið besta mynd að mínu mati. og svo er það tónlistin í slumdog..mér fannst hún als ekki góð, ég er alveg hissa hvað hún hefur fengið mikið hrós og verðlaun fyrir hana. klárlega ofmetin mynd.