Þjálfunaraðferðir. * Aðalatriði er að laga þjálfunina að laga þjálfunina að íþróttagrein eða eftir þörfum hvers og eins. * Þjálfun hámarksstyrsk: 80-100% af 1RM og hægar lyftur-eykur þversnið vöðvans, fáar endurtekningar, umferðir 3-5. * Vaxtarrækt: 60-70% af 1Rm. Styrkur. * Styrkur er skilgreindur sem geta vöðvana til að mynda kraft. * Styrkur er mjög mikilvægur í afreksíþróttum. *Því meiri kraft sem vöðvarnir mynda þeim mun merir möguleiki er á að hlaupa hraðar, stökkva hærra og lyfta...