Nonni litli sat í fanginu á afa sínum og skoðaði hann afar vel. Hann skoðaði hrukkurnar, hárin á nefinu og inní eyrunum. Nonni litli strýkur svo vangann á sér og snertir eyrun á sér. “Afi minn, bjó Guð þig til?” spyr Nonni litli. “já Nonni minn það gerði hann fyrir löngu, löngu síðan!” “En segðu mér þá eitt annað,” segir Nonni litli við afa sinn. “Bjó Guð mig til líka?” “Já. Það er nú reyndar ekki svo langt síðan hann gerði það karlinn minn. Bara mjög stutt síðan,” segir stoltur afi. “Afi!...