Já, allavegana hefur hann reynst mér mjög vel. Hef notað hann svoldið á æfingum í Death Metal og þyngra rokk og höndlar hann það vel, en í svoleiðis stefnur er ég ekki viss um að hann púlli live gig (nema náttúrulega að hann sé micaður upp). En í indie og svona Diktu rokk eitthvað myndi hann sennileg plumma sig vel (live þ.e.a.s). En þessi magnari er náttúrulega guðsgjöf þegar kemur að upptökum. Hann er mikið fjölbreyttari en hann lítur út fyrir að vera, og hvað volume varðar þarf nánast...