Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Einhver eftirsjá?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Krissi :p , þú ættir að vita betur. Sterblich hérna btw.

Re: Einhver eftirsjá?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Allir classar eru skemmtilegir. Aftur á móti þá er það eftirspurnin sem fær oftast fólk til þess að rerolla. Þar sem classar eins og Rogue og Warrior eru frekar over-pop þá getur verið erfitt að komst í gott guild og þannig. en já aftur að efninu… Ég elska classinn minn, Priest…

Re: gaman að vita

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Carpe Noctum tóku niður Nefarian í gær… crazy gaurar.

Re: Það er hægt! :D

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Andrinn bara hættur… iss, heimurinn versnandi fer. Man eftir því þegar ég fékk fyrsta healið þitt þegar þú dingaðir á 60. :p

Re: gaman að vita

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Haomarush: Fyrstur á Haomarush á lvl 60 var Grim, UD Rogue. Fyrsti maðurinn til að fá Epic Mount var Natuko, Shaman.. en hann var nr. 3 á lvl 60. Besta guildið er Carpe Noctum sem er Alliance megin, þeir eru komnir á Nefarian. Besta guildið Horde megin er Envy, en þeir eru á Chromaggus.. Envy voru fyrstir til að drepa Kazzak, Azuregos og Onyxia. Held að það sé bara allt komið þá

Re: Vantar lagið í þessu myndbandi...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Því að mér finnst gaman að spila Priest ?

Re: Kvenmenn.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
heh, skál fyrir kúgun kvenna… :p

Re: Íslendingar í wow

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
lies!

Re: Íslendingar í wow

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Alveg þessa heilu 3

Re: AOE 2 Netleikir

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hef ekki heyrt um að það sé buið að leggja það niður. Ef ekki þá er það ms-home eða eitthvað sem þú notar til að spila, ýttir á bannerinn in-game og þá áttu að fara á heimasíðuna sem ser um að host-a leiki.

Re: Varðandi lagg.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Vildi bara lýsa yfir almennri ánægju minni að fá svona einu sinni almenninlegan post um lagg en ekki eitthvað bull eins og maður sér því miður allt of oft. Þakka þér fyrir :)

Re: könnun sulufars

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jú…

Re: leet

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Því að oftast ef ekki alltaf þá er það WoW tengt, sem sagt mynd úr WoW þar sem gaur gerði 1337 skaða eða eitthvað líkt því. Þetta hins vegar er ekki nálgæt því að vera tengt WoW.

Re: Nefarian

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
rofl, afhverju ?

Re: leet

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Vill nú ekki vera leiðinlegur en hvað kemur þetta WoW við ?

Re: Nefarian

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Flottir, vonandi tekst þetta hjá ykkur bráðum. Ég hélt samt að Balance hefði komið illa út úr því þegar Vertigo var stofnað ?

Re: hvaða lvl eru þið?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Sterblich Human Rogue lvl 60 - Burning Blade Frisky Nelf Priest lvl 6ö - Burning Blade Seras Undead Priets lvl 60 - Haomarush

Re: Hér er eitt sem eg Verð að fá að vita!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það á að standa þarna Rogue 14%.

Re: Hér er eitt sem eg Verð að fá að vita!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Bloodhoof: Druid 10% 1,322 Hunter 17% 2,393 Mage 12% 1,696 Paladin 8% 1,144 Priest 9% 1,242 Rogue1 4% 1,916 Shaman 6% 799 Warlock 9% 1,229 Warrior 16% 2,168 Total: 13,909 Þetta eru tölurnar yfir hlutfall á hverjum class frá lvl 10-60 á Eu-Bloodhoof. Af þessu eru 3369 á lvl 60. Tekið af: http://www.warcraftrealms.com/

Re: Zul'Gurub

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Takk kærlega

Re: Zul'Gurub

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég hef verið að lenda í smá veseni með Nurfed UI þegar það kemur að því að nota RA.. þá poppa allt í einu inn char-icon aftur og lýta út eins og gaurinn sé offline.. Þannig að ég spyr: Hvernig er hægt að laga þetta ? eða hvaða version af RA ertu að nota ?.. -Seras lvl 60 Priest -Frisky lvl 60 Priest

Re: Aldur

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
18 ára

Re: pure shadow priest build

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég get ekki hætt að hlæja af þessu Build………. * Dies Laughing *

Re: Vantar Mod o.O

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jamm, neyðist ábyggilega að lvl þann 3 upp í 60, þar sem vinum mínum langar að re-rolla :/

Re: Vantar Mod o.O

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Fer eftir classinum. Ef þú ert caster/healer mæli ég með Rclickselfcast ( virkar þannig að þegar þú vilt kasta spell á sjálfan þig Shield, Heal , Bandage etc. þá þarftu bara að ýta á hægri músahnappinn ) , Decursive og Nurfed UI ( mjög þægilegt þar sem það eru engin Char icon sem eru eiginlega bara alltaf fyrir mér og taka mikið pláss ).. Svo er alltaf gott að hafa Atlas og Lootlink til viðbótar. -Seras lvl 60 Priest -Frisky lvl 60 Priest
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok