Sælir spilarar.. Ég hef verið að velta því fyrir mér hversu leiðinlegt það hlýtur að vera að spila með fps maxið í 20. Jú það er skemmtilegt á þann hátt að þú heldur að þú getir hlaupið helmingi hraðar en hinir og þú telur þig geta hoppað stanslaust. Ég hef tekið eftir því að einhverjir guttar eru að nota þetta í scrimum, þá er maður kanski að passa b og þá koma 5 menn hlaupandi á ofsahraða og hoppandi eins og kanínur, maður á ekki möguleika í þetta. Ég hef líka séð þetta á Public,...