Hmm… Ef þú spyrð mig, færðu tæknilegt svar, ekki pólitískt. Hvað er samfélag annað enn afköst tækniþróunarinnar? samgöngur, samskipti, landbúnaður, framkvæmdir, upplýsingatækni of svo framvegis, langflest mál og vandamál samfélagsins eru tæknileg! Ríkistjórn íslands er peningadrifin stjórn, og þar af leiðandi þurfa þingmenn að gæta sinna EIGIN hagsmuni, og þeirra sem styrkja þá, (fyrirtæki) Lífsgæði einstaklingsins fer eftir fjárkraftinum, því meiri peningur sem einstaklingurinn ‘á’, því...