Fyrir nokkrum dögum hlotnaðist mér sá heiður að fá að spila “gömlu góðu” spilakassa “klassíkina” 64th Street: A Detective Story. Leikurinn hefst með skemmtilegu vidjói þar sem að manni er kynnt staðan: 1930, Skipulagðir glæpir og tveir einkaspæjarar, Rick og Allen sem að var ætlað að finna dóttur einhvers sem að þeir vita ekki hver er, og með Skýrláka Hólmars gáfum sínum nær Rick að afkóða skilaboð í dagblaði að einhverjir sem að stunda skipulagða glæpastarfsemi séu í leit að vöðvum. Rick og...