Ég hef spila EvE frá realease og WoW líka náði lvl 60 í WoW og hætti eftir 2vikur á lvl 60…fannst það svo leiðinlegt og ég nennti ekki að levela annann kall…Ég held mig í eve liðinu hann er ennþá jafn fjölbreyttur og skemmtilegur og þegar ég undockaði á velatornum mínum fyrsta daginn..