Já… ég veit ekki í hvaða grað-sveit þú býrð, en eftir því sem ég best veit á fólk ekki að láta undan frekjunni í þessum soraskepnum. Engin afsökun þó að kindurnar “heimti” að hafa hrútana. Bara gefa þeim á kjaftinn og neita þeim um fóðurbæti það sem eftir er vetrarins. Maður á bara að múta þessum skepnum!