Ég á chihuahua tík og hún er allt annað en ‘þægileg’ í umgengni. Þessir hundar eru engar dúkkur. Það þarf að ala þá alveg jafn mikið upp og aðra hunda. Mín er frekar grimm við aðra hunda og stundum við litla krakka sem hún þekkir ekki. Það tekur tíma að húsvenja þessi grey, og þeir geta gelt svoldið mikið. Annars eru þetta æðisleg dýr :)