Ég er svoooo sammála. Ég er gjörsamlega háð tískublöðum (reiknaði um daginn að ég hefði eytt 24þús krónum í þau í fyrrasumar), en samt er e-ð sem vantar! Ég kaupi þau aðallega til að láta mig dreyma og líka til að fá hugmyndir, en það væri samt allt í lagi að geta einu sinni skoðað e-ð sem maður hefur virkilega tækifæri á að eignast!