þetta er fín grein… og veit að hún er skrifuð frá þínu sjónarhorni.. en þar sem ég átti nú líka við þetta vandamál að stríða fyrir 6 árum, verð ég t.d að segja að það eru t.d ekki allir sem ganga í baggy fötum. Allavega gerði ég það ekki! og ég stundaði ekki strangar líkamsæfingar. bara venjulegar. lét mér nægja að svelta mig. svo virðast skilin milli bulimiu og anorexíu vera óskýr hjá fólki hérna. anorexía byggist meira á því að svelta sig, en bulimia að kasta upp. ég hef líka verið...