Ok jájá skil alveg hvað þú ert að fara. Enda ályktaði ég að þú ynnir í verslun sem selur hátískufatnað, eða svona “fáguð” föt. Ég þekki götutísku frá hátísku, en ég verð samt sem áður að segja að þetta er pínu farið að mixast. Fólk er farið að blanda dýrum hönnuðum við, jú, skærar leggings osfrv. Allavega úti í heimi… En þar sem við búum á litla Íslandi, þá átta ekkert endilega allir sig á hvernig tískan stendur. Götutískan er allsráðandi í miðbænum t.d, og allavega fólk undir tvítugu,...