sko… í fyrsta lagi, í guðs bænum, farðu að kveikja í þessu belti. held ég hafi séð þig með það áður og kommentað á það líka þá. það er svo 2004 eða eitthvað… svo finnst mér að þú ættir að sleppa öðru hvoru hálsmeninu. frekar bara vera með perlurnar kannski? þessi hálsmen eru í svo ólíkum stíl að það er ekki flott að vera með þau saman. En restin er flott. reyndar væri örugglega meira kúl að vera í stígvélum við þetta outfit. eða allavega ekki í skóm í svona ljósum lit. tónar of mikið við...