Hafið þið lennt í því að þegar þið hefjið samband, þá missið þið um leið vini ykkar? Fyrir einu og hálfu ári síðan byrjaði ég með frábærum strák. Ég átti mjög góðar vinkonur áður og líka vini. Fyrst var allt voða gaman, við vorum alltaf öll saman að gera e-ð skemmtilegt, en síðan svona hálfu ári seinna, þá fór þetta smám saman að deyja út. Semsagt samband mitt við vini mína. Ég gerði allt sem ég gat til að vera áfram með þeim, en það var eins og þeim finndist ég eyða öllum mínum tíma með...