Ég hef spilað þó nokkuð lengi núna og hef séð ný clön og nýja gaura streymandi inn í CS-samfélagið, og hef séð nýja gaura vera að biðja um að fá að joina á public server. Ég hef nú ekkert á móti því, en kröfur um að fá að joina clanið eru eiginlega alltaf þær sömu þær sömu. Þetta snýst alltaf um scorið hjá gaurnum sem er að spurja um hvort hann megi joina, mér finnst þetta frekar hallærislegt, en hvað finnst ykkur ? Ég sá nú fyrir stuttu (hjá Vatentine claninu) á public, að gaur spurði hvort...