Larry Clark er þekktur fyrir allt annað en að gera fjölskyldumyndir. Hann hefur gert virkilega umdeildar myndir á borð við KIDS (1995) og Ken Park (2002), myndir sem að hylja engu. Nú spyr ég; Hvað finnst ykkur um myndirnar hans? Sumir horfa á myndirnar og bara geta ekki horft á þær, geta verið virkilega brútal og raunverulegar, eitthvað sem sumir bara geta ekki ímyndað sér. Ken Park er að vísu _virkilega_ gróf og ég mæli ekki með að óþroskaðir einstaklingar horfi á þessa mynd =) Ég hef séð...