Árið 2007 var magnað ár hvað varðar danstónlist á Íslandi. Ég gjörsamlega missti mig þegar Flex fluttu Deadmau5 inn.. topp mál og allt sem hefur komið. Aðalmálið með þetta offramboð er það að yfirleitt eru 2-3 stórir eventar í mánuði þar sem verið er að flytja inn erlenda dj-a og maður bara verður að velja og hafna (EF maður hefur efni á því að halda þessu tjútti uppi allar helgar ;)). 2008 verður frábært ár án efa og þið hafið staðið ykkur frábærlega hingað til (Flex, Barcode, Jón Jónsson,...