Þar sem að þú ert ekki mikill maríó eða zelda maður mæli ég ekki með að þú fáir þér wii þó að það sé mjög góð tölva þá eru bestu leikirnir með maríó eða zelda (samus líka ofc). Playstation 3 er jú svosem mjög góð tölva en finnst mér persónulega ekki vera komnir nógu góðir leikir í hana. Xbox 360 er góð tölva og hefur sína kosti og góða leiki, bara svolítið down að borga fyrir internet. Svo er það bara að finna hvað þér finnst skemmtilegast, fá að prufa tölvur hjá vinum og svona. Gangi þér...