Það má vel vera að þessi leikur verði alveg hrikalega vel hannaður og alveg bylting í mmo uppá skill based combat og svoleiðis. Hægt er að blaðra um hversu ólíkur Warhammer online er wow og það lítur vel út á blaði. En svo þegar maður spilar þessa leiki tekur maður eftir því að þeir eru sálarlausir andskotar. Top notch graffík sem skartar litina gráann svartann og brúnann. Sure það er hægt að segja að þetta sé rosa leikur fyrir “betra” fólkið en svoleiðis smugháttur endar bara illa. Að...