Minnir að ég hafi notað StrippeR fyrst, þegar ég spilaði Quake 1, því bróðir vinar míns var með nickið ‘Ripper’ sem mér fannst geðveikt kúl. ;D En svo fékk ég leið á því og notaði nickið Snake (man ekki hvernig ég skrifaði það) í þónokkurn tíma.. Ég nota CoZmic núna.. sá orðið ‘cosmic’ einhverntímann í orðabók, sem þýðir ‘geimgeisli’.. breytti því bara aðeins.. man samt ekki hvenær ég skipti yfir í það. :P Svo hef ég örugglega notað einhver önnur nick sem ég man ekki eftir. :/<br><br><font...